Golfkennsla

Golfkennsla er fróðlegt hlaðvarp sem gefur hlustendum innsýn inn í golftækni, æfingar, búnað og leikinn sjálfan. Upplýsingar sem gagnast bæði byrjendum og lengra komnum í golfíþróttinni.

Listen on:

  • Apple Podcasts
  • Podbean App
  • Spotify

Episodes

Thursday Jun 19, 2025

Hefjumst handa við að svara til algengum spurningum kylfinga í þessum þætti.

Thursday Jun 19, 2025

Farið yfir feril dæmigerðs 50 mín einkakennslu hjá golfkennara í sveifluviðgerð. 

Thursday Jun 19, 2025

Farið yfir þróun, notagildi og sögu sandjárnsins og afhverju þessi kylfa hentar betur en aðrar í flatarglompum. 

Thursday Jun 19, 2025

Farið yfir helstu atriði sem ber að hafa í huga við upptíun golfboltans á teig með mismunandi kylfum.

Thursday Jun 19, 2025

Farið yfir mikilvægi grunnatriða í golftækninni ogg afhverju þau skipta öllu máli.

Thursday Jun 19, 2025

Farið yfir mikilvægi þess að hita upp fyrir golfhring og hvaða kosti það hefur í för með sér.

Monday Jun 09, 2025

Farið yfir mikilvægi þess að fylgja vanaferli fyrir öll leikin högg.

Sunday Jun 08, 2025

Forgjöf í golfi útskýrð, hvernig hún reiknast og gagnast.

Friday Jun 06, 2025

Fair yfir það hverju þarf að breyta til þess að mæta mismunandi halla og legu háu grasi.

Kynning.

Thursday Jun 05, 2025

Thursday Jun 05, 2025

Kynning á þáttaraðaröðinni.

Copyright 2025 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125